Bakkaborg - bakkaborg.is

General Information:

Latest News:

Starfsmannahald í haust 26 Aug 2013 | 07:43 pm

Nú eru nýir starfsmenn að týnast í hús einn af öðrum og aðrir að kveðja eins og gengur. Í síðustu viku komu Sindri Lárusson og Brynhildur Benediktsdóttir til starfa og í dag hóf Sjöfn Guðmundsdóttir s...

Aðlögun milli deilda 19 Aug 2013 | 05:15 pm

Nú eru þau börn sem skipta um deild í aðlögun á nýju deildinni sinni. Ekki er laust við að nokkur spenna hafi gert vart við sig vegna þessara breytinga, þó sér í lagi hjá eldri börnunum. Einnig eru no...

Skipulagsdagur 6. sept 16 Aug 2013 | 05:42 pm

Föstudaginn 6. september verður skipulags- og námskeiðsdagur. Leikskólinn verður lokaður þann dag.

Óskemmtileg reynsla 13 Aug 2013 | 04:57 pm

Við okkur blasti heldur óskemmtileg sjón þegar við komum að kartöflugarðinum okkar eftir sumarfrí. Það var búið að rífa upp kartöflugrösin okkar og kartöflurnar lágu út um allt. Börnin í Bakkaborg urð...

Bakkaborg opnar eftir sumarfrí 12 Aug 2013 | 06:00 pm

Nú hefur leikskólinn Bakkaborg opanað aftur eftir sumarfrí. Við vonum að bæði börn og foreldrar hafi haft það gott í sumar. Við erum farin að hlakka til að fá börnin ykkar aftur í leikskólann. Við se...

Dótið Þrifið 11 Jul 2013 | 05:51 pm

Nú fer að líða að sumarlokun, og því ekki seinna vænna en að fara að þrífa aðeins í kringum sig. Börnin láta ekki sitt eftir liggja og eru þessa dagana að þrífa leikföng skólans. Starfsfólkið tekur sv...

Starfsmannahald í sumar og haust 5 Jul 2013 | 08:40 pm

Búið er að ráða í flestar stöður fyrir haustið, en enn vantar að ráða í eina deildarstjórastöðu.  Föstudaginn 5.júlí lætur Fjóla á Bakka af störfum og þökkum við henni fyrir vel unnin störf. Sólveig L...

Bókagjöf 3 Jul 2013 | 07:58 pm

Okkur hér í Bakkaborg var að berast vegleg bókagjöf frá bókaforlaginu Unga ástin mín Um er að ræða um 30 titla af barnabókum. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

Gleðin við völd í Bakkaborg 28 Jun 2013 | 07:40 pm

Gleðin við völd í Bakkaborg Starfsmenn og kennarar brugðu á leik í garðinum hér í Bakkaborg. Þrátt fyrir að aðeins hafa ringt úti var ákveðið að fara í nokkra skemmtilega leiki, eins og stórfiskaleik...

Náttúrufræðistofa Kópavogs 25 Jun 2013 | 06:08 pm

Í dag fóru öll börn fædd árið 2009 í ævintýraferð á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Ferðin byrjaði að sjálfsögðu með strætisvagnaferð sem var mjög skemmtileg. Börnin léku sér í holtinu þar sem Kópavogskir...

Recently parsed news:

Recent searches: