Blog - gudruntora.blog.is - Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Latest News:

101 Leikskólinn 27 Aug 2013 | 04:54 am

Leikskólinn er starfsfólkið sem vinnu þar og það hlýtur að vera hægt að finna menntað og hæfileikaríkt fólk til að starfa á þessum leikskóla. Það er ATVINNULEYSI í Reykjavíkurborg og það vantar pláss...

"Skil vel að hún talaði ekki undir nafni". 23 Aug 2013 | 01:32 am

Ég vona að móðirin sé komin úr "sjokkinu". Háalvarlegt þegar fólk fær sjokk yfir stundaskrá barnsins síns. Móðirin hlýtur að vera í "sjokki" þegar hún sér myndir af sölum Alþingis í fréttatímanum. ....

Vona að þeir hafi keypt rétt. 5 May 2013 | 08:22 pm

Ég vona að Sigmundur Davíð og Bjarni hafi keypt sé hollan og næringarríkan mat, því auðvitað velta þessar umræður á því að þeir haldi ró sinni og sýni ekki græðgi.

Greiðsludreifing vegna lyfja !!! Er það "gasklefinn" næst ? 26 Apr 2013 | 11:16 pm

Hvernig er hægt að leggja svo mikið á þjóðfélagsþegna að það þurfi lán til lyfjakaupa. Þetta er alveg ótrúlegt í ríki sem telur sig geta hjálpað öðrum þjóðum og jafnvel tekið lán til að aðstoða önnur...

Þeir sterkust fá að lifa, við hin erum ekki velkomin. 26 Apr 2013 | 09:30 pm

Það er mikið sjokk að veikjast af illvægum sjúkdómi sem dregur mann "frekar" hratt og örugglega til dauða. Insúlínháð sykursýki er mjög alvarlegur sjúkdómur, sem engin veit með vissu af hverju kemur ...

Hver hendir rusli í hverfið okkar ? 19 Apr 2012 | 03:01 am

  Já, svona gætum við spurt. Ætli við hendum því ekki mest sjálf og svo kemur "kári"  trúlega til hjálpar og blæs því á ákveðna staði, svo af verða haugar af sælgætisumbúðum, djúsumbúðum og ýmsu öðr....

Alveg með ólíkindum. 14 Apr 2012 | 12:25 am

Það væri mjög til bóta að hafa  ákveðin "LÖG" um fjölda nemenda í bekk auk þess það ætti einnig að vera ákveðin fjöldi barna "með sérþarfir" í hverjum bekk. Álagið á kennara í mörgum skólum er afar m...

Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn ! 29 Feb 2012 | 12:01 pm

Það er alveg með ólíkindum hvað vinnubrögð þeirra sem þjóðin kaus á þing er léleg og dónaleg. Ég er alveg viss um  að fáir hafi viljað sjá sitt atkvæði í skítkasti í mann og anna. Mér finnst það alls...

Skyndilausnir endast stutt. 26 Feb 2012 | 01:21 am

Það er með ólíkindum hvað fólk hoppar aftur og aftur á skyndilausnir. Þar eru vörur sem eiga að "grenna" fólk mjög vinsælar. Það er alveg gulltryggt að sá sem græðir og nær bestum árangri er framleiða...

Heimahjálpin víkur fyrir vélinni. 14 Feb 2012 | 02:48 am

Danir eru líka að spara. Nú á að spara við "eldra" fólkið og fækka heimsóknum og þrifum hjá eldri borgurum.Nú á að virkja sjálfvinnandi ryksugu til að sjúga gólfin. Það er allt reynt til að eldri bor...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: