Blog - gummigisla.blog.is - Guðmundur Rafnkell Gíslason

Latest News:

Er bloggið í lagi? 21 Jun 2012 | 06:21 pm

Góðan dag! Ég ákvað nú bara að athuga hvort bloggsíðan sé enn í lagi. Ég mundi lykilorðið og allt virðist eins og þegar ég kom hingað síðast. Kannski maður skrifi eitthvað á næstunni, er með ýmislegt ...

Þorrablót 21 Jan 2011 | 10:26 pm

Til hamingju með daginn kæru bændur! Bóndadagur í dag og engin ennþá óskað mér til hamingju. Ekki er ég bóndi í eiginlegum skilningi en húsbóndi er ég á mínu heimili, jú svei! Ég hlakka mikið til að f...

Hlutur Austurlands 5 Jan 2011 | 10:50 pm

"Útfluttar iðnaðarvörur voru 55,4% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 34,3% meira en á sama tíma árið áður. Mest aukning varð í verðmæti útflutnings iðnaðarvara, aðallega áls. Einnig varð aukning...

Mínir menn í stuði! 4 Jan 2011 | 04:39 am

Þetta verkefni er búið að vera lengi í farvatninu og vonandi verður þetta að veruleika. Gaman væri ef blaðmenn skrifuðu aðeins ítarlegri frétt um málið. Hverjir eru hvatamenn að þessu og hverjir eru v...

Lennon lifir! 4 Oct 2010 | 11:42 pm

Lennon lifir! Tónleikar Blús-, rokk og jazzklúbbsins á Nesi í tilefni af 70 ára fæðingarafmæli John Lennon Laugardagskvöldið 9. október kl. 22:00 í Egilsbúð Neskaupstað Bestu lög Lennon og félaga ...

Ásta Ragnheiður - Forseti Íslands 8 Sep 2010 | 11:27 pm

"Það hitnaði í þingsal Alþingis í dag þegar þingmenn ræddu störf þingsins og fundarstjórn forseta í dag. Meðal annars sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, að Árni Johnsen, þingmaður Sjálf...

Glæsileg framtíðarsýn! 27 Aug 2010 | 09:15 pm

Ég hef fulla trú á Möller. Það vantar samt betri skýringar á því hvernig á að fækka sveitarfélögum svona með sameiningum. Þeir sem hafa lesið hugmyndir mínar á þessari síðu um Austurland sem eitt sve...

Skiljanleg reiði granna minna 26 Aug 2010 | 11:35 pm

Miðað við allt bullið og sukkið sem hefur átt sér stað í bankakerfinu skilur maður svo sem að það þurfi að hagræða en góðan dag! Reyndar er það mín tillaga að íbúar Fjarðabyggðar mótmæli allir og lát...

Læknamálið á Eskifirði - Sorglegt í alla staði! 2 Jul 2010 | 11:21 pm

Okkur í bæjarstjórn var tjáð á sínum tíma að það væri komin á "heimastjórn" hjá Heilsugæslu Fjarðabyggðar. Valdimar O. Hermansson (bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins)  og Lilja Aðalsteinsdóttir áttu a...

Nýr meirihluti í Fjarðabyggð 7 Jun 2010 | 10:02 pm

Hvers vegna? Í fjölmiðlum var það látið líta svo út að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft valið því hann var sigurvegari kosninganna. Í raun var það þannig að Framsóknarflokkurinn ákvað að hætta núverand...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: