Blog - krissa1.blog.is - Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Latest News:

shoe love 20 Mar 2011 | 04:25 am

Þegar maður er súr er rosalega gott ráð að kaupa sér skó. Miklu meira smellið en að góla. Ég keypti mér skó í dag.

Hugsanleg yfirtaka á Sollu grænu 7 Feb 2011 | 06:51 am

Ekki getur annað verið en að Solla græna sé BEST-SELLER allra matvælaframleiðenda um þessar mundir. Í það minnsta hef ég lagt allt mitt að mörkum síðustu vikur. Frá og með áramótum, þegar ég fór að ve...

Hátíðisdagur í Tungukoti 2 Dec 2010 | 07:38 pm

Í dag er annar dagur desembermánaðar. Aðventan gengin í garð. Eftirlætis árstíminn minn. Ég fyllist alltaf taumlausri ást, rómantík og þörf fyrir nánd við fólkið mitt á þessum árstíma – enn meira e...

Hugsanleg upprisa í sjónmáli 19 Nov 2010 | 09:57 am

Get svoleiðis svarið það. Þessi blessaða bloggsíða mín hefur ekki átt auðvelt uppdráttar. Er svona svolítið eins og talnalásinn í skyggnilýsingunum í Með allt á hreinu. Inn- út -inn- inn- út. Eða þó f...

Bræðslan mín og Bræðslan þín 24 Jul 2010 | 08:59 am

Er algerlega sjúr á því að stemmningin verður alveg súperfín í Bræðslunni annað kvöld þegar þetta lag hljómar... ...og kannski ég biðji Elleni Kristjáns svo að syngja þetta, bara fyrir mig... Víííí ...

Páverfúl her 22 Jul 2010 | 11:43 am

Þegar ég var lítil stelpa á Stöðvarfirði átti ég ótal pennavini um allt landið. Á Patreksfirði, í Grindavík, á Djúpavogi og í Reykjavík svo eitthvað sé nefnt. Þökk sé hámenningarlegu tímaritunum Æskun...

Hugur manns 22 Jul 2010 | 04:48 am

Hugur manns er magnaður. Algerlega. Við það eitt að heyra tónlist er manni hent í aðstæður, aftur í tímann. Minningar. Ljúfar. Eða sárar. Líklega ljúfsárar. Heyrði þetta í útvarpinu í dag og það var e...

Undur og stórmerki 18 Jul 2010 | 09:22 am

Ja hérna hér. Óskið mér innilega til hamingju með það að hafa komist inn á síðuna mína, nú í fyrsta sinn í margar vikur. Varnirnar í tölvunni minni eru greinilega til þess gerðar að verjast eldi og br...

Alvöru band spilar ekki eitthvað rugl! 25 Mar 2010 | 03:38 am

Þór er fjögurra ára. Það er Sebastían vinur hans líka. Litlir strákar með stór áform. Sögðu mér á dögunum að þeir væru alltaf að æfa fyrir hljómsveitina sína í leikskólanum. Þeir hyggðust vera í rokkh...

Guð getur allt 22 Mar 2010 | 06:56 am

Staður: Kvöldverðarborðið Stund: Rétt í þessu Persónur og leikendur: Móðir, Þór og Bríet Þór: Guð var líka með börn í maganum á sér Móðir: Nú, er það? Þór: Já, alla englana. Hann á þá alla Bríet...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: