Blog - mammabloggar.blog.is - Sævör Þorvarðardóttir

Latest News:

Hjúkka með tvö lömb. (Nurse gave birth to two lambs) 23 May 2012 | 05:06 am

Hæ hæ. Hún Hjúkka (Nurse) kindin hans Valda var að bera í nótt. Hún bar tveimur lamb hrútum og það er búið að gefa þeim nafn.  Mórauði hrúturinn heitir Doktor Ásgeir en ljósi Prófessor Cant. Ég og...

Nýi Jón 2 ára. 27 Mar 2012 | 02:43 am

Til hamingju með daginn kúturinn minn. Er ekki lifið yn disleg Jón tveggja ára og allt gengur vel. Hann var reyndar í ungbarna skoðun í morgun. Á eftir að fá staðfestan kílóa fjölda og hæð. Hugsanleg...

Gleðileg jól. 26 Dec 2011 | 08:48 am

Hæ hæ. Gleðileg jól til ykkar. Hér er allt fínt að frétta allir hafa það gott. Einar kom eim korter fyrir jól af sjónum. Sævarður fer til London eftir áramót í tvö próf. Jóhannes Fannar útskrifarst ...

Tíminn líður. 7 Sep 2011 | 04:32 am

Hæ hæ Hér er allt fínt að frétta, Jón Þór er fluttur í sódómuna og byrjaður í Tækniskólanm hann er í Grunnnámi Rafiðnaðar og er bara ánægður með lífið. Snædís varð 16 um daginn, ufffffffffff allir að...

5.ágúst í dag hefði Valdimar orðið 20 ára. 6 Aug 2011 | 02:07 am

Hæ hæ allir. Í dag 5 ágúst hefði Valdimar minn orðið 20 ára, ekki það að hann hefði haldið upp á hann eins og hinir sem veða tvítugir með því að skella sér í "búðina" því þangað ætlaði hann aldrey va...

Nýi Jón 1.árs 16 May 2011 | 10:42 pm

Hæ þið kæru vinir. Ég sem ætlaði að verða svo dugleg að blogga en þegar ég var að keyra Jón Þór og Snædísi á síðasta kvöldið í Dale Carnegie námskeiðinu velti ég mínum fjallabíl, en sem beturfer slas...

Frábærir tónleikar á Rökkurdögum. 4 Nov 2010 | 10:50 am

Hæ hæ. Var að koma af frábærum tónleikum hjá Tólistaskóla Grundarfjarðar. Margir efnilegir tónlistamenn komu fram þar á meðal hún Snædís mín sem spilaði á klarinettinn sinn með hljómsveit, glæsilegt ...

Steininn hans Valda kominn upp. 1 Nov 2010 | 10:43 pm

Hæ hæ. Við erum búin að setja steininn hans Valda á leiðið hjá honum og hér koma myndir af öllu saman.

Hér gengur allt vel. 28 Oct 2010 | 09:12 am

Hæ hæ Það er langt síðan ég hef bloggað og engin afsökun nema leti. Það er nóg um að vera hjá fjölskyldunni Snædís og Jón Þór eru á Dale Carnegie námskeiði á vegum Einstakra barna og eru mjög ánægð b...

Komin heim. 11 Aug 2010 | 11:25 pm

Hæ hæ. Við erum komin heim frá Newcastle Jón Þór fékk frábæra skoðun og allar prufur voru fínar. En T-sellur (það eru þær sem berjast á móti veirusýkingum) eru enn bara 10% gjafans en það er í lagi þ...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: