Blog - markadur.blog.is - Desembermarkaður
General Information:
Latest News:
Markaður næstu helgi í undirbúningi - lengsti músastigi landsins um helgina ? 9 Dec 2008 | 09:13 am
Nú er undirbúningur fyrir næstu markaðshelgi hafin. Nú þegar er fullbókað af hönnuðum og handverksfólki og verða samtals 34 básar um helgina. Biðlisti er eftir plássum og erum við því núna að kanna me...
Mikil stemning fyrstu markaðshelgina - forseti Íslands kom í heimsókn 7 Dec 2008 | 09:00 am
Það hefur verið mikil stemning fyrstu markaðshelgina. Mikið fjölmenni hefur sótt markaðinn og verslun verið mikil. Meðal gesta í dag voru Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff eigi...
Fyrsta markaðshelgin hafin !! 5 Dec 2008 | 06:29 am
Markaður í miðjum skógi 23 Nov 2008 | 12:32 am
Fréttablaðið 22.11.2008 Markaður helgaður íslenskri hönnun, handverki og nytjalist verður opnaður í desember. Þar verða margir af fremstu listamönnum og hönnuðum þjóðarinnar með verk sín til sölu. ....
Desembermarkaður -Íslensk hönnun//handverk//nytjalist 20 Nov 2008 | 12:47 pm
Enn eru nokkur laus pláss á Desembermarkaðinum sem haldinn verður að Laugavegi 172 (við hliðina á Heklu hf.) Líflegur markaður með íslenskri hönnun, handverki og nytjalist. Uppákomur og afþreying fy....
Íslensk hönnun er jólagjöfin í ár 17 Nov 2008 | 10:13 pm
Vísir, 14. nóv. 2008 18:59 Íslensk hönnun er jólagjöfin í ár Rannsóknarsetur verslunarinnar á Bifröst hefur í nokkur ár kannað horfur í jólaverslun og fengið sérfræðinga til að velja jólagjöfina...
Desembermarkaður fyrir hönnuði, handverksfólk og aðra listamenn 11 Nov 2008 | 11:03 am
Haldinn verður sölumarkaður að Laugavegi 172 fyrstu helgarnar í desember og auglýsum við hér með eftir áhugasömum þátttakendum. Markmiðið er að búa til skemmtilegan og vel uppsettan markað með fjölbre...