Blog - orri.blog.is - Guðmundur Örn Jónsson

Latest News:

Lokaritgerð úr Guðfræði "Hvar erum við nú stödd? - Umræðan um hjónaband samkynhneigðra í kristnu samhengi við upphaf nýrrar aldar." 4 May 2010 | 09:42 am

Lokaritgerð mín úr guðfræðideld Háskólans fjallaði um hjónaband samkynhneigðra. Hér er hún öllum opin til aflestrar, en þó ekki kóperingar nema með samþykki höfundar, ef einhver er til sem nennir og h...

365 Kjólar - Gjörningur 1 Sep 2009 | 08:37 am

Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að nálgast skráningarblaðið

Kjaftagangur á þingi 10 Mar 2009 | 10:23 am

Nú er einmitt rétti tíminn til að velta málum vel fyrir sér, helst í marga daga áður en nokkuð verður gert. Það er nákvæmlega það sem þjóðin hefur verið að kalla eftir. Að þingmenn tali og tali þar ti...

Saklaus uns sekt er sönnuð 3 Mar 2009 | 10:19 am

Mér finnst orðatiltækið "saklaus uns sekt er sönnuð" alltaf hálf fáránlegt. Hvernig getur staðið á því að einhver sem gerir eitthvað rangt sé saklaus uns sekt hans er sönnuð? Ef ég nú lem einhvern ti...

Hvítþvegnir sjálfstæðismenn 14 Feb 2009 | 08:29 am

Alveg er þetta dæmalaust. Þeir sem sváfu á verðinum eru nú verðlaunaðir fyrir sofandaháttinn. Þjóðin kemur auðvitað með að kjósa þá sem hún treystir best, eða hvað? Það er eiginlega orðið grátlegt að...

Sigur í erfiðum leik 7 Dec 2008 | 09:34 pm

Sigurinn var góður hjá mínum mönnum í gærkvöldi. En þó er auðvitað stóra fréttin sú að nú koma fréttir af QPR í fyrirsagnarformi á mbl og það er ljóst að nú mun landinn reglulega fá fréttir af gengi þ...

"Kjósið, kjósið mig..." 25 Nov 2008 | 09:32 pm

Það er ljóst að mikið fylgi er við að kosið verði fljótlega, næsta vor.  Ég er reyndar alls ekki viss um að stjórnarandstöðuflokkunum sé eitthvað betur treystandi en ríkisstjórnarflokkum.  Það var t.d...

Mótmæli í mótlæti 23 Nov 2008 | 11:37 pm

Handtaka þessarar ungu frelsishetju og ekki síður afleiðingar hennar eru hreint út sagt kómískar.  Mér þótti með hreinum ólíkindum að fylgjast með viðbrögðum fólks þegar lögreglan hafði spreyjað pipar...

Snillingarnir á DV 18 Nov 2008 | 07:18 am

Það er snilldarfréttin á dv.is um afsögn Guðna.  Þar halda fræðingarnir á DV því fram að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hafi ráðlagt Guðna að segja af sér. Hið rétta er auðvitað að það var Bjarni H...

Jólabókaflóð 21 Oct 2008 | 04:51 am

Það er hætt við að eitthvað fari úr skorðum hjá bókaútgefendum fyrir þessi jól, en auðvitað gildir það um svo mörg fyrirtæki og einstaklinga.  Skjaldborg er ein af litlu útgáfunum sem hafa æ meir fari...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: