Blog - schmidt.blog.is - Róbert Schmidt
General Information:
Latest News:
Á annað hundrað manns skráðir á Súgfirðingafagnaðinn 9 Mar 2011 | 06:44 am
Súgfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir Súgfirðingafagnaði og balli nk laugardag (12.mars) í HK-salnum í Fagralundi í Kópavogi. Alls hafa á annað hundrað manns skráð sig á fagnaðinn en hann saman...
Stefnir í gott Súgfirðingaball 8 Mar 2011 | 04:11 am
Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Súgfirðingafélagsins í Reykjavík eru rúmlega 90 miðar bókaðir á Súgfirðingaballið sem verður nk laugardag 12. mars í HK-salnum Fagralundi í Kópavogi. Sjá nánar dag...
Fjórða sjóstangaveiðivertíðin í sjónmáli 27 Feb 2011 | 03:52 am
Þann 1. apríl fer ég vestur til Suðureyrar í fjórðu sjóstangaveiðivertíðina hjá Hvíldarkletti sem gerir út 22 hraðbáta frá Seiglu. Eins og flestir vita, þá skiptast þessir bátar jafnt niður á Flateyri...
Frábært Góublót súgfirskra karla 23 Feb 2011 | 01:44 am
Góublót súgfirskra karla var haldið laugardaginn 19. febrúar sl í Félagsheimili Súgfirðinga að viðstöddum 165 gestum. Borðhaldið tókst vel að venju og gestir borðuðu úr sínum eigin trogum sem þeir kom...
Fékk mér stórskötu á hafnarvigtinni í tilefni Bóndadagsins 23 Jan 2010 | 08:06 am
Ævar Einars og Valli Hallbjörns voru með opið hús á hafnarvigtinni í dag og buðu uppá saltaða og kæsta stórskötu, kartöflur, flot og hvítlauksolíu í meðlæti í tilefni Bóndadagsins. Ég hef aldrei lært ...
Haustið skall á með snjóhríð 29 Sep 2009 | 11:51 pm
Kæru vinir og vandamenn, þá er maður kominn heim í Kópavoginn eftir veruna fyrir vestan í sumar en hún var viðburðarrík og ánægjuleg í alla staði. Ég fór vestur strax eftir páska og vertíðin endaði þa...
Breytingar 27 Jul 2009 | 11:48 pm
Það stefnir allt í að ég verð hér út ágústmánuð við störf en nýir rekstraraðilar hafa beðið mig um að vera áfram en eins og kannski sumir muna, þá var ég einungis ráðinn út júlí. Þetta raskar Grænland...
Sumarvertíðin senn á enda 17 Jul 2009 | 10:47 pm
Sumarið hefur liðið ótrúlega hratt hér vestra en ég hef verið á Suðureyri frá því um páska við störf hjá Hvíldarkletti og er þetta annað sumarið í röð sem ég fæst við sjóstangaveiðibransann. Nú er aðe...
Á svartfuglsveiðum í Djúpinu 28 Apr 2009 | 08:29 am
Skrapp á svartfuglsveiðar með mági mínum, Guðmundi Óskari Reynissyni frá Bolungarvík á kosningardaginn í ágætis veðri um Ísafjarðardjúpið. Fundum fuglinn frekar seint en hann var mjög dreifður þar til...
Vetrarríki á Vestfjörðum 25 Apr 2009 | 09:28 am
Bloggfærslum mínum hefur fækkað verulega eins og lesendur hafa orðið varir við en þó get ég sagt það að ég er kominn vestur í Súgandafjörð til starfa hjá Fisherman sem sjóstangaveiðileiðsögumaður og r...