Blog - sigurdurkari.blog.is - Sigurður Kári Kristjánsson
General Information:
Latest News:
Bjarney S. Guðmundsdóttir - Minningarorð 3 Aug 2011 | 12:11 pm
Í dag kveð ég hana ömmu mína. Eyju ömmu sem ég minnist með miklum hlýhug , þakklæti fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman og fyrir allt það uppbyggilega og góða sem hún kenndi mér. Ég var...
Skjaldborg ríkisstjórnarinnar um erlenda vogunarsjóði og spákaupmenn 2 Jun 2011 | 04:17 am
Nú hefur verið upplýst að þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar endureisti viðskiptabankana eftir hrun ákvað hún að slá skjaldborg um erlenda vogunarsjóði og erlenda sp...
Lyfseðilsskyldu lyfin í undirheimunum 31 May 2011 | 03:37 am
Ég og Birgir Ármannsson, félagi minn í þingflokki Sjálfstæðisflokksins, óskuðum í dag eftir fundi í allsherjarnefnd Alþingis, en báðir eigum við sæti í nefndinni. Ástæða þessarar beiðni okkar er sú a...
Svarbréf ríkisstjórnar Íslands til ESA 5 May 2011 | 02:39 am
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, þarf að útskýra hvers vegna ríkisstjórn Íslands ákvað að tefla ekki fram ýtrustu vörnum íslenska ríkisins í svarbréfi sínu til Eftirlitsstofnunar EFT...
Telur Össur að ríkisstjórnin hafi enn styrkt sig í sessi? 15 Apr 2011 | 04:28 am
Þegar Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir sögðu sig úr þingflokki Vinstri grænna lýsti Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, því yfir að brottför þeirra úr stjórnarliðinu styrkti ríkisstjórnina. Í ...
Hvenær verður kosið? 13 Apr 2011 | 09:09 pm
Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave liggja fyrir. Í þriðja skiptið hefur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar verið gerð afturreka með mál sem þau hafa lagt of...
Vantrausti lýst á ríkisstjórnina og kosninga kafist 13 Apr 2011 | 03:33 am
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins lagði í dag fram tillögu um vantraust á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og krefst þess að efnt verði til alþingiskosninga. Vantrauststillöguna rökstyðjum við með e...
Nei 9 Apr 2011 | 01:00 pm
Ég mun segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave. Þegar greidd voru atkvæði um málið á Alþingi sagði ég líka nei og skoðun mín hefur ekki breyst. Kjarni Icesave-málsins er sá að íslenska ríkin...
Hvar eru myndirnar af Jóhönnu og Steingrími? 4 Apr 2011 | 11:48 pm
Ég hef fylgst nokkuð spenntur með auglýsingum Áfram-hópsins sem berst fyrir því að Icesave-lögin verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardaginn. Það skal skýrt tekið fram að ég tilheyri ekk...
Stjórnleysi 2 Apr 2011 | 03:51 am
Það ríkir stjórnleysi og stjórnmálakreppa á Íslandi. Þegar Jóhanna Sigurðardóttir tók við embætti forsætisráðherra var sagt að rómaðir verkstjórnarhæfileikar hennar myndu koma að góðum notum við erfi...