Borgarleikhus - borgarleikhus.is
General Information:
Latest News:
Bræður 11 Apr 2012 | 09:13 pm
Bræður – fjölskyldusaga er viðamikið verkefni sem unnið er í samstarfi við Vesturport, Borgarleikhúsið, Borgarleikhúsið í Malmö og Teater Får302 í Kaupmannahöfn. Verkið er styrkt af menningarsjóði Nor...
Beðið eftir Godot 17 Aug 2011 | 02:58 am
Tímamótaverk í flutningi pörupilta Vladimir og Estragon bíða eftir Godot. Þeir hafa orð á því að hengja sig en eru ekki með reipi við höndina. Þeir ákveða að skilja en einmanaleikinn er þeim um megn....
Tengdó 17 Aug 2011 | 02:07 am
„Ég er eina litaða barnið í Höfnum“ Tengdó er hjartnæmt verk byggt á sannri sögu þar sem skyggnst verður í fjölskyldusögu listamannanna. Í forgrunni er áratugalöng leit „ástandsbarns“ að föður sínum ...
Gói og baunagrasið 16 Aug 2011 | 10:35 pm
Einn Gói, þrjár baunir og margfaldur Þröstur verða að heilu ævintýri Gói og Þröstur opna dyr leikhússins upp á gátt fyrir öllum landsmönnum, ungum sem öldnum og ferðast um töfraheim ævintýranna. Á fe...
Nei, ráðherra! 20 Aug 2010 | 03:00 am
Tveggja tíma hláturskast. Ýmsum óþrifnaði hefur ráðherrann ungi sópað undir teppi, atvinnulygarinn sjálfur, en þó aldrei dauðum manni – og það á hótelherbergi – með viðhaldinu – sem er innsti koppur ...