Esports - esports.is - eSports.is

Latest News:

Vilt þú komast í semi Heroic raiding guild? 23 Aug 2013 | 04:12 pm

World of Warcraft guild-ið Pavo Ludo leitar nú að góðum spilurum til að geta haldið sem besta hóp fyrir hvert raid, en raid dagar eru miðvikudagar, fimmtudagar og sunnudagar.  Þeir sem hafa áhuga og v...

Íslenska SC2 samfélagið leitar að lanmót aðstöðu | Allt annað er tilbúið 17 Aug 2013 | 10:14 pm

Undirbúningur fyrir Íslandsmótið í StarCraft 2 er í fullum gangi og eru stjórnendur búnir að ræða við nokkur fyrirtæki sem koma til með að aðstoða þá með mótið. Það er þó einn hængur á, þ.e. að finna...

ICEZ leitar af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum 17 Aug 2013 | 08:31 pm

Icelandz Elitez Gaming (ICEZ) leitar nú af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum.  Leikjasamfélagið ICEZ var stofnað 10. mars árið 2010 og hefur síðan frá því stækkað ört er eitt stærsta og virkasta...

HRingurinn – Úrslit frá lanmótinu 23 Jul 2013 | 05:02 pm

Lanmótið HRingurinn sem haldið var á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík lauk síðustu helgi en keppt var dagana 19. til 21. júlí.  Að sögn skipuleggjendur þá var um 200 spilarar sem kepptu og högu...

Eru hryðjuverk í gangi á servernum þínum?… engar áhyggjur hér er lausnin 12 Jul 2013 | 04:47 pm

Margir Minecraft spilarar hafa oft á tíðum spáð í því hvernig á að „Co Rollback A Grief“, þ.e. að laga skemmdir eftir spilara, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig það er lagað á einfaldan hátt ...

LAN-skattur kynntur til sögunnar í Svíþjóð 27 Jun 2013 | 06:37 pm

Sænskir tölvuleikjaspilarar þurfa nú að kaupa leyfi af hinu opinbera fyrir allt að 600.000,- kr. til að fá að tengja tölvur sínar saman á svokölluðu LAN-móti. Þetta varð niðurstaða „happdrættisstofu“...

Skráning hafin – HRingurinn 27 Jun 2013 | 03:23 am

Nú er skráning hafin á stærsta lanmót ársins HRinginn og er hægt að nálgast allar upplýsingar á vefsíðunni þeirra hringurinn.net.  Skráningaformið er vel uppsett hjá þeim og ætti að ganga vel í alla s...

Íslenskir strákar með hetjunum sínum á Dreamhack 23 Jun 2013 | 03:36 am

Eins og greint var frá hér, þá keppti Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi á DreamHack lanmótinu sem haldið var dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Með í för voru þrír hressir strák...

Nýr íslenskur Cs:Source server 21 Jun 2013 | 11:07 pm

Notandinn Sinx á spjallinu tilkynnir um að hann er búinn að setja upp íslenskan Counter Strike:Source server með hefbundnu möppum og er að vinna í því að setja inn Rats map og fleira. Fyrir þá sem vi...

Snilldar myndband þegar Íslenska CoD4 samfélagið var upp á sitt besta 21 Jun 2013 | 04:44 pm

Íslenska fragmovie „How do you like Iceland?“ er ein af þeim bestu myndböndum sem gerð voru þegar Íslenska Call of Duty 4 samfélagið var upp á sitt besta en þar voru þeir félagar Lennzy og Veenz sem n...

Recently parsed news:

Recent searches: