Keilir - keilir.net - Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs
General Information:
Latest News:
Iðandi námsmannasamfélag 27 Aug 2013 | 06:24 pm
Í haust hefur Keilir sjötta starfsár skólans en á þessum tíma hefur samfélagið á Ásbrú vaxið frá því að vera draugabær eftir brotthvarf hersins í iðandi samfélag fræða, vísinda og atvinnulífs.
Umhverfisstefna Keilis 20 Aug 2013 | 08:01 pm
Í Keili starfar umhverfisnefnd og lögð er áhersla á að skólinn setji sér skýr markmið í umhverfismálum.
Skólasetning Háskólabrúar 19 Aug 2013 | 01:27 am
Skólasetning Háskólabrúar verður mánudaginn 19. ágúst kl. 10 í Keili.
Nýtt starfsfólk hjá Keili 15 Aug 2013 | 05:32 pm
Þóra Kristín Snjólfsdóttir er nýr náms- og starfsráðgjafi hjá Keili og Óskar Birgisson mun sinna tölvumálum. Við bjóðum þau velkomin til starfa.
Upprifjunarnámskeið fyrir nýnema á Háskólabrú 10 Aug 2013 | 02:32 am
Upprifjunarnámskeið verða í stærðfræði fyrir nemendur allra deilda Háskólabrúar 12. og 13. ágúst næstkomandi.
Sterkur grunnur 9 Aug 2013 | 02:07 pm
Keilir býður nú upp á netnámskeið í íslensku, ensku og stærðfræði, sem gagnast þeim sem eru að hefja nám í Háskólabrú, sem og nemendum á síðasta ári í grunnskóla og fyrsta ári í framhaldsskóla.
Nýtt tækifæri til náms 1 Jul 2013 | 11:21 am
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í tæknifræðinámi Keilis.
Umsóknarfrestur um nám 20 Jun 2013 | 02:55 pm
Umsóknarfrestur um nám í Keili fyrir haustönn 2013 rann út 19. júní, en ennþá má skila inn umsóknum í einstökum deildum.
Tæknismiðja í sumar 18 Jun 2013 | 06:57 pm
Í sumar býður Keilir í fyrsta sinn upp á tækni- og vísindasmiðju fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 15 ára.
Sumarlokanir hjá Keili 18 Jun 2013 | 03:11 pm
Mötuneytið í aðalbyggingu Keilis er lokað frá 14. júní til 7. ágúst.