Sunnlenska - sunnlenska.is - Sunnlenska.is

General Information:
Latest News:
Íbúðalánasjóður auglýsir til leigu 3 Apr 2013 | 12:20 am
Íbúðalánasjóður hefur auglýst sjö íbúðir á Suðurlandi til leigu, þar af fjórar á Selfossi. Samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum er verið að undirbúa fleiri eignir til útleigu og má búast við að sjóðurinn ...
Skemmdarvargar skrúfuðu frá brunaslöngu 2 Apr 2013 | 07:25 pm
Um klukkan 19:00 síðastliðinn laugardag tók starfsfólk á Hótel Selfoss eftir vatnsleka í eldri hluta hótelsins. Í ljós kom að skrúfað hafði verið frá brunaslöngu á þriðju hæð hótelsins.
Frábær byrjun í Brúará 2 Apr 2013 | 06:03 pm
Stangveiðitímabilið 2013 hófst í gær, þann 1. apríl, og eru þeir veiðimenn sem sunnlenska.is hefur heyrt í hæstánægðir með byrjunina.
Tvö slys í Grímsnesinu um páskana 2 Apr 2013 | 05:15 pm
Tvisvar var óskað eftir lögreglu vegna slysa í frístundabyggðum í Grímsnesi um páskana.
Mikil umferð og stóráfallalaus 2 Apr 2013 | 04:55 pm
Mikil umferð var í Árnessýslu um páskahelgina og margt fólk á ferð í frístundahúsum og í orlofshúsum. Að sögn lögreglu gekk umferðin að heita má áfallalaust.
Jörð skalf víða í síðustu viku 2 Apr 2013 | 07:22 am
Rúmlega 380 jarðskjálftar voru staðsettir með SIL mælakerfi Veðurstofu Íslands í vikunni 25. mars - 31. mars.
10. MA hafði betur í spennandi viðureign 2 Apr 2013 | 04:05 am
Nú er lokið spurningakeppninni „Kveiktu“, sem er árlegur viðburður í starfi Vallaskóla á Selfossi. Til úrslita í ár kepptu lið 9. RS og 10. MA.
Vilhjálmur efstur hjá Flokki heimilanna 2 Apr 2013 | 02:35 am
Vilhjálmur Bjarnason, „ekki fjárfestir“ í Hafnarfirði, leiðir lista Flokks heimilanna í Suðurkjördæmi. Framboðið var kynnt á blaðamannafundi í dag.
Jón Daði skoraði, Guðmundur lagði upp mark 1 Apr 2013 | 11:13 pm
Selfyssingarnir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson mættust í dag með liðum síðum, Sarpsborg 08 og Viking Stavanger, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Háhyrningur í höfninni á Stokkseyri 1 Apr 2013 | 08:20 pm
Háhyrningur hefur verið á sundi í höfninni á Stokkseyri eftir hádegi í dag. Fjöldi fólks er á bryggjunni og fylgist með.