Vr - vr.is
General Information:
Latest News:
Hvað veist þú um ástir Íslendinga? 24 Aug 2012 | 06:00 pm
VR býður félagsmönnum sínum á skemmtilega og áhugaverða hádegisfyrirlestra á haustmánuðum eins og félagið hefur gert undanfarin ár. Við byrjum þann 13. september þegar Júlíus Brjánsson fjallar um ásti...
Er raunfærnimat eitthvað fyrir þig? 21 Aug 2012 | 04:00 pm
Mímir-símenntun býður félagsmönnum VR raunfærnimat í skrifstofugreinum, þeim að kostnaðarlausu. Raunfærnimat gefur einstaklingum tækifæri til að fá reynslu sína og þekkingu metna og styrkir stöðu þeir...
Vantar þig styrk fyrir náminu, ræktinni eða einhverju öðru? 16 Aug 2012 | 10:00 pm
Nú er tímabært að huga að náminu í vetur, líkamsræktinni eða einhverju öðru skemmtilegu. Við minnum félagsmenn VR á varasjóð og starfsmenntasjóðina og hvetjum þá til að kynna sér réttindi sín. Athugið...
Tryggja verður full réttindi starfsmanna erlendra sendiráða 15 Aug 2012 | 06:00 pm
Íslenskir starfsmenn erlendra sendiráða á Íslandi njóta ekki sömu réttinda samkvæmt lögum og aðrir starfsmenn á íslenskum vinnumarkaði. Þetta má rekja til laga um tryggingagjald sem íslenskum launagre...
Atvinnuleitandi – fékkstu bréf frá okkur? 7 Aug 2012 | 05:00 pm
VR hefur nú formlega tekið við þjónustu við atvinnulausa félagsmenn sem Vinnumálastofnun hefur annast hingað til. Þetta hefur í för með sér að atvinnuleitendur í VR geta nú leitað til fulltrúa félagsi...
Frídagur verslunarmanna 3 Aug 2012 | 05:00 pm
Þann 13. september 1894 hélt verslunarfólk á Íslandi frídag verslunarmanna hátíðlegan í fyrsta sinn. Gerðist það skömmu eftir að flestir kaupmenn Reykjavíkur höfðu lýst því yfir á félagsfundi í VR að ...
Frídagur verslunarmanna er stórhátíðardagur 2 Aug 2012 | 05:00 pm
Í tilefni af frídegi verslunarmanna þann 6. ágúst nk. viljum við minna á að hann er stórhátíðardagur skv. kjarasamningum VR og ber að greiða fyrir vinnu þann dag samkvæmt því.
Vinnandi vegur - fékkst þú rétt laun? 31 Jul 2012 | 11:00 pm
VR hefur sent þeim félagsmönnum sem fengu starf í tengslum við átaksverkefnið Vinnandi vegur tölvupóst þar sem þeir eru hvattir til að kanna hvort réttilega hafi verið staðið að launagreiðslum til þei...
Atvinnuleitendur athugið ! 30 Jul 2012 | 09:00 pm
Um næstu mánaðamót tekur VR við þeirri þjónustu, vinnumiðlun og ráðgjöf sem Vinnumálastofnun hefur hingað til veitt atvinnuleitendum í VR. Atvinnulausir félagsmenn fá sent bréf í þessari viku með frek...
Veistu hver réttindi þín eru? 9 Jul 2012 | 05:00 pm
VR tryggir lágmarksréttindi á vinnumarkaði í kjarasamningum. Það er mikilvægt að allt starfsfólk þekki sín réttindi, hvort sem það vinnur í nokkar vikur yfir sumarið eða allan ársins hring.