Blog - vesteinngauti.blog.is - Vésteinn Gauti Hauksson
General Information:
Latest News:
Konan hlýtur að vera að grínast....... ekki aukin skattbyrði --- 13 May 2009 | 05:36 am
Nú er Jóhanna endanlega búinn að ljúga sjálfa sig fulla. Hvernig dettur henni í hug að segja þetta? Hún ætlar að hækka skatta á hvern og einn en samt ekki þannig að skattheimta verði meiri en hlutf....
Sagan endurtekur sig - gömul lög frá 1972 - svipa til nýrra gjaldeyrishafta. 12 May 2009 | 08:37 am
Kannast einhver við tóninn í þessum lögum? Þá voru gjaldeyrishöft mikil, krónan féll hratt og ríkisstjórnin þurfti að hafa puttana í öllu heila klabbinu. 2. gr, Þá er skilað er til banka gjaldeyri....
Loksins - Þjóðin fær að ráða og enginn gefur frá sér sín mál 11 May 2009 | 01:37 pm
Þó að ég óttist að þessi ríkisstjórn muni ekki gera neitt fyrir heimilan þá er þó eitt sem ég er strax ánægður með..... Þau hafa ákveðið að svíkja ekki sína kjósendur með því að "semja" um málamiðlu....
Undanfarnir mánuðir hafa verið ævintýrum líkastir – 15 Apr 2009 | 09:55 am
A.K.A Lion King - Ævintýrið Í stuttu máli. Góður konungur stýrir ríkinu af miklum myndarskap. Sonur hans, Simbi, á að taka við konungdæminu fljótlega. En bróðir konungsins er ekki alveg sáttur við ...
20% niðurfærsluleiðin - að frádreginni umfram innistæðutryggingu. 29 Mar 2009 | 07:00 am
20% niðurfærsluleiðin er nauðsynlegt ef við ætlum okkur að koma þjóðfélaginu af stað. Þannig eignast fólk aftur smá hlut í íbúðinni sinni sem hafði verið tekin af þeim með "eignatilfærslu" sem var al...
Á hvaða verði selur Frjálsi sér íbúðirnar? 19 Mar 2009 | 08:19 pm
Nú er stóra spurningin á hvaða verði Frjálsi fjárfestingabankinn selur sjálfum sér þessar íbúðir. Ég minni á að kröfuhafi verður að láta allt fé sem kemur umfram nauðungarsöluverð renna til skuldaran...
Er best að allir hætti að borga tímabundið? 10 Mar 2009 | 08:08 am
Eftir fund okkar í HH með Gylfa viðskiptaráðherra um daginn og svo þessa frétt þá er mig farið að gruna eftirfarandi: Nýju bankarnir eru að reyna að koma einhveru verðmati á lánin sem þeir hafa yfirt...
Nýtt fólk á þing, hvað þýðir það? 6 Mar 2009 | 08:09 am
Smá hugrenning um nýja frambjóðendur til Alþingis. Þjóðin er ekki að biðja nýtt fólk um að koma - það er að biðja um aðra tegund af fólki. Fólk sem situr ekki á pöllunum og hlustar á sérfræðinga tala...
Íslandsbanki með góða hluti í bígerð varðandi gengistryggð lán. 4 Mar 2009 | 05:56 am
Fyrr í dag var ég sem stjórnarmaður Hagsmunasamtaka Heimilanna á fundi í Íslandsbanka ásamt Þórði varaformanni og Ólafi Garðarssyni stjórnarmanni. Þar voru kynntar fyrir okkur tvær aðgerðir sem Íslan...
Margföldum atkvæðisrétt okkar! 3 Mar 2009 | 03:00 am
Með því að ganga í alla flokka má margfalda atkvæðisrétt sinn. Skoðum dæmi: Í meðal prófkjöri taka þátt um 3000 manns ( oft mikið minna og stundum soldið meira). Í alþingiskoningum taka ca 150.000 ...