Eyjar - eyjar.net - Eyjar.net
General Information:
Latest News:
Fugladrit flýtir þróun Surtseyjar 26 Aug 2013 | 10:52 am
Sjófuglar geta flýtt þróun gróðurs um mörg hundruð ár. Ástæðan er áburður í driti fuglanna. Þetta sýna rannsóknir á þróun lífríkis Surtseyjar.
Stefnt að fyrstu ferð klukkan 8:30 24 Aug 2013 | 12:44 pm
Stefnt er að brottför Herjólfs í fyrstu ferð frá Vestmannaeyjum klukkan 08:30 og 10:00 frá Landeyjahöfn samkvæmt tilkynningu frá rekstraraðila skipsins.
Gömlu vopnabræðurnir úr Eyjum skoruðu 24 Aug 2013 | 12:42 pm
Lögfræðingurinn Sigurvin Ólafsson er ekki hættur að skora mörk í deildakeppninni í knattspyrnu en hann leikur nú með KV sem er í mikilli baráttu um að komast upp í 1. deild.
Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar 23 Aug 2013 | 01:06 pm
Samkvæmt spá á vindur að ganga hratt niður og ölduhæð að fylgja og því eru væntingar um að hægt verði að sigla til Landeyjahafnar í dag. Athugun kl 10:30 með næstu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum...
Kemba getur leikið með ÍBV í kvöld 22 Aug 2013 | 01:17 pm
Hermann Hreiðarsson mun geta teflt fram Úgandamanninum Aziz Kemba þegar lærisveinar hans í ÍBV mæta Keflavík á Hásteinsvelli kl. 18.
Móðgun við Íslandssöguna og Eyjamenn að reisa mosku 21 Aug 2013 | 03:30 pm
„Það er móðgun við Íslandssöguna og alveg sérstaklega við Vestmannaeyinga, sem minnast hryllingsins 16.-18. júlí 1627, þegar allt líf á staðnum var lagt í rúst, hátt í 250 teknir fastir og tugir drepn...
Karlaliðið styrkt á kostnað kvennaliðsins 21 Aug 2013 | 12:59 pm
Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dý...
Róleg vika að baki hjá lögreglunni 20 Aug 2013 | 01:00 pm
Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að lögreglan hafi þurft að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna.
Áskorun á sjávarútvegsráðherra Íslands..... 19 Aug 2013 | 01:38 pm
Nú hefur það loksins verið staðfest af Hafró að makríllinn sé stærsti skaðvaldurinn og áhrifavaldurinn í því að varp fjölmargra fuglastofna á Íslandi hefur misfarist síðustu árin, m.a. lunda og kríu o...
Fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja náðu toppi Kilimanjaro 19 Aug 2013 | 01:14 pm
Klukkan 06:57 að staðartíma í Tansaníu náðu fjórir félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja topii Kilimanjari en fjallið er hæsta fjall Afríku eða 5895 metra hátt.