Lifland - lifland.is - Lífland
General Information:
Latest News:
Haustútsala í Líflandi 26 Aug 2013 | 02:30 pm
Nú stendur yfir haustútsala í Líflandi og er stórlækkað verð á völdum fatnaði, hestavarningi, gæludýravörum og mörgu fleira. Kíktu til okkar á Lynghálsi eða Lónsbakka, Akureyri og græjaðu þig fyrir ve...
Landsliðið kynnt í verslun Lynghálsi 9 Jul 2013 | 03:49 pm
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt miðvikudaginn 10. júlí kl. 16:00 í verslun Líflands, Lynghálsi 3. Landsliðið hefur verið í mótun síðustu vikur, eða allt frá úrtökunni sem fram fór um mið...
Vel heppnað opið hús 4 Jul 2013 | 01:12 pm
Föstudaginn 28.6 síðastliðinn var haldin kynning á samstarfi Líflands og Bændaþjónustunnar á Blönduósi. Lífland tók yfir rekstur Bændaþjónustunnar í byrjun mánaðarins og verður starfsemin rekin áfram ...
Innköllun á Uvex hjálmum 18 Jun 2013 | 03:31 pm
Þýska fyrirtækið Uvex hefur í kjölfar álagsprófana ákveðið að innkalla Uvex Exxential (áður Uvision) hjálma sem hafa verið seldir í verslunum Líflands.
Þar sem margir staurar koma saman... 12 Jun 2013 | 03:02 pm
... þar er girðing. Kynntu þér girðingaefni Líflands í bæklingnum hjá okkur.
Lífland tekur yfir rekstur Bændaþjónustunnar 10 Jun 2013 | 02:42 pm
Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skag...
Rúllaðu upp sumrinu 8 May 2013 | 08:42 pm
Góður heyfengur gefur fyrirheit um góðar afurðir og við hjálpum þér að rúlla upp sumrinu með Megastretch rúlluplasti.
Ný og endurbætt HIMAG fata 7 May 2013 | 12:22 am
Við höfum endurbætt hina vinsælu HIMAG bætiefnafötu. Nýja fatan er með auknu fosfórmagni og svarar því kalli bænda um aukið fosfórmagn á mestu þurrkasvæðum landsins.
Kraftur í kögglum ! 6 May 2013 | 05:09 pm
Við hjá Líflandi kynntum nýjar blöndur af kúafóðri í síðasta mánuði og hefur þeim verið afar vel tekið.
Lækkun á verðlista kjarnfóðurs 30 Apr 2013 | 07:09 pm
Lífland hefur gefið út nýjan verðlista á tilbúnu fóðri sem tekur gildi 1. maí nk.