Uton - uton.is - ÚTÓN
General Information:
Latest News:
Umsóknarfrestur á Eurosonic 2014 21 Aug 2013 | 02:51 pm
Margar íslenskar hljómsveitir hafa komið fram á hátíðinni með góðum árangri. Á síðustu hátíð spiluðu Ásgeir Trausti, Epic Rain, Pascal Pinon og Snorri Helgason. Hér má lesa nánar um hátíðina. Umsókn...
Berlin Music Week tilboð fyrir íslenska aðila 13 Aug 2013 | 04:59 pm
Berlin Music Week fer fram dagana 4.-8. september. Þessi ráðstefna er haldin samhliða öðrum viðburðum svo sem Berlin Festival þar sem Björk, Blur, Pet Shop Boys, My Bloody Valentine, MIA o.fl. koma fr...
ÚTÓN auglýsir eftir umsóknum um starfsnám umboðsmanna 31 Jul 2013 | 03:39 pm
Í stefnumörkun ÚTÓN árið 2010 kom fram að skortur væri á íslenskum umboðsmönnum sem hefðu góða þekkingu á alþjóðlegum tónlistarviðskiptum. ÚTÓN greindi í framhaldinu hvaða leiðir mætti fara til að bæt...
Umsóknarfrestur á Reeperbahn-festival í Hamborg 2 Jul 2013 | 04:00 am
Reeperbahn Festival fer fram árlega í Þýskalandi og tekur á móti umsóknum um þessar mundir. Hátíðin fer fram dagana 25.-28. september í Hamborg. Umsóknarfrestur rennur út 1. júlí n.k. en hægt er að s...
Umsóknarfrestur á Berlin Music Week framlengdur 11 Jun 2013 | 08:22 pm
Umsóknarfrestur fyrir hljómsveitir frá Íslandi hefur verið framlengdur til 21. júní. Hægt verður að fá stuðning við þáttöku ef umsóknir eru samþykktar. Upplýsingar eru á vefsíðu berlin-music-week.de. ...
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar úthlutar í fyrsta sinn 4 Jun 2013 | 04:46 pm
Alls bárust 16 umsóknir fyrir 1. maí og sótt var alls um 6.587.700 kr. Að þessu sinni fengu sjö verkefni úthlutað ferðastyrkjum og fimm verkefni fengu styrki til markaðssetningar erlendis, alls 3.700....
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar tekur til starfa 29 Apr 2013 | 06:57 pm
Í stjórn sjóðsins sitja þau Ragnhildur Gísladóttir formaður, Sigtryggur Baldursson, fyrir hönd ÚTÓN, og Kamilla Ingibergsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Iceland Airwaves. Varamenn eru þau Árni Hei...
Tilboð á The Great Escape fyrir íslenskt bransafólk 7 Mar 2013 | 06:27 pm
Hátíðin fer fram daga 16.-18. maí næstkomandi en nánari upplýsingar um hátíðina eru að finna hér. Á bransahluta hátíðarinnar má finna ýmsar áhugaverðar hringborðsumræður, fyrirlestra og tengslamynduna...
Tilboð fyrir íslenskt bransafólk á PrimaveraPro 5 Mar 2013 | 03:33 pm
Primavera Sound-hátíðin er haldin árlega í Barcelona á Spáni, í ár er hún haldin 22.-26. maí. Hátíðin hefur á undanförum árum bætt við sérstökum ráðstefnu og tengslamyndunarhluta við hátíðina sem kall...
187 tónleikar íslenskra tónlistarmanna erlendis í marsmánuði 1 Mar 2013 | 08:11 pm
ÚTÓN heldur úti tveimur vefsíðum, einni á íslensku, uton.is, sem er hugsuð sem upplýsingarsíða fyrir íslenska tónlistarmenn og fagfólk en einnig icelandmusic.is, sem er á ensku og veitir upplýsingar u...